Hægt er að spila hringingu samtímis í gegnum hátalara og heyrnatól í Teams.
- Smellið á þrí-punktinn (...) efst í hægra horni í Teams og veljið "Stillingar" (Settings).
- Næst skal velja "Tæki" (Devices) á vinstri valmynd.
- Staðsetjið "Önnur hringing" (secondary ringer) neðar í valmyndinni. Hljóðtækið sem er valið hér mun aðeins spila hringinguna en ekki símtalið:
Frekari upplýsingar og aðstoð
Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222