Greinar um þetta efni

Flytja símtal í Teams

Hér eru leiðbeiningar um símtalsflutning í Teams símkerfinu.

  1. Þú getur flutt símtalið beint án frekara samráðs með því að fara í "Flytja" (Transfer). Ef þú vilt spjalla við viðkomandi áður en þú flytur símtalið yfir veldu "Hafa samráð og flytja svo" (Consult then transfer), þá fer hringjandi á bið á meðan:Flytja 1.png
  2. Þú finnur þann sem þú vilt gefa símtalið á með því að slá inn nafn eða símanúmer viðkomandi og velja "Flytja" (Transfer) eða "Spjall" (Chat): Flytja 2.png

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg