Athugið
Þjónustumiðjan er ætluð til þess að hjálpa nemendum og starfsfólki að sækja sér þjónustu HÍ. Unnið er að vinnslu efnis í stigum.
Fyrstu þjónustuaðilar HÍ inn á þjónustumiðjuna eru Þjónustuborðið Háskólatorgi og Þjónustuborð UTS.
Samhliða þeim er lögð áhersla á efni sem nýtist nýnemum og nýju starfsfólki fyrstu dagana í nýju umhverfi.