Greinar um þetta efni

Fjarverandi og sjálfvirk svör í Teams

Svona setur þú upp sjálfvirkt svar (Out of Office) í Teams.

  1. Smellið á þrí-punktana og veljið "Stillingar" (Settings) → "Almennt" (General). Hér er valið "Fjarverandi" (Out of office) og valið "Tímasetja" (Schedule):Áframsenda 2.png
  2. Í þessari valmynd er sjálfvirkt svar stillt  með möguleikanum á að hafa það virkt á ákveðnum dögum. Slökkt er á þessari stillingu á sama stað:Áframsenda 3.png

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg