Greinar um þetta efni

Áframsenda símtöl í Teams

Svona lætur þú áframsenda símtöl sjálkrafa í Teams (call forwarding).

Smellið á þrí-punktana og veljið Stillingar (Settings) → Símtöl (Calls). Hér sjáið þið valmöguleika:

  • Flytja öll símtöl: Þetta leyfir þér að flytja öll símtöl á annan einstakling, númer eða í talhólfið.
  • Þegar þú færð símtal: Þetta lætur símtalið berast í annað númer á sama tíma.
  • Þegar þú getur ekki svarað símtali: Þú getur sett upp tímatakmark áður en símtalið verður sjálkrafa áframsent annað.

Áframsenda 1.png

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg