Greinar um þetta efni

Hugbúnaður

Hér má finna yfirlit yfir þann hugbúnað sem er í boði fyrir nemendur og starfsfólk HÍ. Sumt af hugbúnaðinum er aðgangstýrt.

Við brautskráningu missa notendur aðgang að flestum af þessum hugbúnaði.

Hægt er að nota mikið af þessum hugbúnaði í tölvuverunum en það getur verið misjafnt hvar hann er í boði.

  • ArcGIS:  Notað til að vinna og greina landfræðilegar upplýsingar.
  • AutoDesk: Notað fyrir hönnun og verkfræði.
  • Azure: Síða þar sem nemendur geta sótt sér forrit frítt eða með afslætti frá Microsoft.
  • ChemDraw: Efnafræði forrit notað til að teikna efnasambönd.
  • EndNote: Notað til að halda utan um og vísa í heimildir í Word.
  • JMP: Tölfræðiforrit
  • Matlab: Notað fyrir forritun.
  • Microsoft 365 (Office): Ritvinnsluforrit, gagnageymsla ásamt öðrum hugbúnaðar lausnum.
  • Microsoft Project/Planner: Verkefna umsýslu tól sem notast er við til að búa til áætlanir, úthluta verkefnum og fylgjast með stöðu verkefna.
  • Microsoft Visio: Flæðirit, skipurit og aðrar sjónrænar framsetningar gagna og ferla. Vefútgáfan er aðgengileg en kaupa þarf leyfi fyrir Windows forritið.
  • MindManager: Notað til búa til flæðirit og halda utan um verkefni.
  • Minecraft Education: Fræðslu leikur fyrir kennslu byggt á Minecraft.
  • OneDrive: Gagnageymsla.
  • Outlook: Tölvupóstforrit og póstþjónn.
  • Panopto: Upptökuforrit fyrir kennslu.
  • SafeExamBrowser: Notað fyrir próf í gegnum Inspera.
  • SAS: Tölfræðiforrit.
  • Software Center: Inbyggt í tölvur á vegum háskólans. Notað til að ná í forrit án stjórnunaraðgangs (admin).
  • SPSS: Tölfræðiforrit
  • Teams: Hópvinnukerfi, þar er hægt að búa til samvinnuhópa, vinna að verkefnum, spjalla um daginn og veginn, deila skjölum og halda fundi.
  • Zoom: Fjarfundakerfi. Við mælum þó með að nota Teams.

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg