Greinar um þetta efni

ChemDraw

HÍ hefur gert samning fyrir alla notendur HÍ um aðgang að forritinu ChemDraw sem er notað í efnafræði til að teikna efnasambönd.

  1. Opnaðu síðuna hjá Chemdraw og leitaðu að "University of Iceland".
  2. Smelltu svo á "Register" undir "Register to download the latest version of ChemDraw":Chemdraw 1.png
  3. Næst þarf að fylla út umsóknarformið og skrá HÍ netfangið í reitinn fyrir Email Address:Chemdraw 2.png
  4. Eftir þetta færðu tölvupóst frá PerkinElmer með hlekk til þess að klára að virkja aðganginn. Opnaðu hlekkinn og veldu lykilorð fyrir aðganginn.
  5. Þegar þú hefur valið lykilorð geturðu skráð þig inn á síðuna og sótt forritið. Þar finnurðu líka upplýsingar um leyfiskóðann þinn (activation code) ef þú þarft að slá hann inn.

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg