Grammarly er öflugur hugbúnaður sem aðstoðar við skrif á ensku. Með Grammarly er hægt að leiðrétta stafsetningu, orðaval og tón ritmáls. Grammarly getur einnig hjálpað til við að greina mögulegan ritstuld.
Aðgangur að Grammarly
Nemendur fá aðeins aðgang að Grammarly í einstökum námskeiðum.
Starfsfólk getur haft samband við rekstrarstjóra hjá sínu fræðasviði til að leggja inn fyrirspurn/innkaupabeiðni.
Frekari upplýsingar og aðstoð
Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222