JMP tölfræðiforritið er í boði fyrir alla nemendur og starfsfólk HÍ.
- Opnið "JMP Student edition" á vef JMP.
- Smellið á "Get JMP for free". Ef sprettigluggi birtist lokið honum þá.
- Þar birtast leiðbeiningar sem sýnir ferlið til að fá leyfið.
- Smellið á "Create My JMP Account" og búið til reikning með HÍ netfanginu ykkar. Ef þið hafið þegar stofnað reikning þá skráið þið ykkur inn.
Athugið að ekki er hægt að fá leyfi fyrir útgáfu V17 og þurfa notendur því að uppfæra í V18.
Frekari upplýsingar og aðstoð
Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222