Greinar um þetta efni

Vinnuferli háskólanema

Á vef Nemendaráðgjafar HÍ er að finna ýmsa nytsamlega örfyrirlestra fyrir nemendur

Í þessum örfyrirlestri er að finna ráðgjöf um vinnuferli háskólanema sem er skipt í þrjá hluta:

  1. Undirbúningur fyrir kennslustund
  2. Vinna í kennslustund
  3. Vinna að lokinni kennslustund

 

Við mælum einnig með örfyrirlestrunumTímastjórnun og Markmiðasetning í námi.

Frekari upplýsingar og aðstoð

Nemendaráðgjöf HÍ
Háskólatorgi, 3. hæð
mán. - fim. 9:00 - 15:00
fös. 10:00-15:00
525-4315

Var þessi grein gagnleg?
1 af 1 fannst þessi grein gagnleg