Svona virkjar þú hjá þér forgangsinnhólf (Focused Inbox).
Outlook á Windows
- Vertu með tölvupóstinn opinn (ekki dagbók). Smelltu á „yfirlit“ (view) og svo „Sýna forgangsinnhólf“ (Show focused inbox):
Í vefpóstinum:
- Farðu inn á outlook.hi.is. Smelltu á tannhjólið ⚙️ í borðanum efst til hægri:
- Smelltu á takkann við „Forgangsinnhólf“ (Focused inbox) til að kveikja á því:
Frekari upplýsingar og aðstoð
Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222