SAS tölfræðiforritið er í boði fyrir alla nemendur og starfsfólk HÍ.
- Opnið heimasíðu SAS og veljið "University of Iceland".
- Skráið ykkur inn og samþykkjið skilmálana (eftir að hafa lesið þá).
- Veljið SAS flipann og sækið forritið þar. Leyfislykilinn fáið þið svo sjálfvirkt sendann með tölvupósti.
Hægt er að senda tæknilegar fyrirspurnir á SAS Support, "Site Number" er 70100251
Hægt er að endurnýja leyfið undir flipanum "Renew your licence".
Frekari upplýsingar og aðstoð
Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222