Greinar um þetta efni

SAS

SAS tölfræðiforritið er í boði fyrir alla nemendur og starfsfólk HÍ.

  1. Opnið heimasíðu SAS og veljið "University of Iceland".
  2. Skráið ykkur inn og samþykkjið skilmálana (eftir að hafa lesið þá).
  3. Veljið SAS flipann og sækið forritið þar. Leyfislykilinn fáið þið svo sjálfvirkt sendann með tölvupósti.

Hægt er að senda tæknilegar fyrirspurnir á SAS Support, "Site Number" er 70100251

Hægt er að endurnýja leyfið undir flipanum "Renew your licence".

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg