Greinar um þetta efni

MindManager

MindManager er aðgengilegt öllum notendum HÍ. Sækja þarf um aðgang áður en hægt er að byrja að nota hugbúnaðinn. Það getur tekið allt að 24 klukkutíma áður en leyfið virkjast.

  1. Sækið um leyfi fyrir MindManager.
  2. Hlaðið niður Mindmanager af Uglu
    Setjið upp forritið og fylgið skrefunum hér að neðan þegar að þeim kemur.
  3. Hér þarf að fylla inn eftirfarandi upplýsingar
    • User Name: Notandanafn án @hi.is.
    • Organization: "Háskóli Íslands"mindmanager 1.png
  4. Að lokum þá þarf að velja "Sign in" og skrá sig inn með HÍ netfangi (sama og í Uglu) til þess að virkja forritiðmindmanager 2.png

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg