MindManager er aðgengilegt öllum notendum HÍ. Sækja þarf um aðgang áður en hægt er að byrja að nota hugbúnaðinn. Það getur tekið allt að 24 klukkutíma áður en leyfið virkjast.
- Sækið um leyfi fyrir MindManager.
-
Hlaðið niður Mindmanager af Uglu.
Setjið upp forritið og fylgið skrefunum hér að neðan þegar að þeim kemur. - Hér þarf að fylla inn eftirfarandi upplýsingar
- User Name: Notandanafn án @hi.is.
- Organization: "Háskóli Íslands"
- Að lokum þá þarf að velja "Sign in" og skrá sig inn með HÍ netfangi (sama og í Uglu) til þess að virkja forritið
Frekari upplýsingar og aðstoð
Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222