Það er mikilvægt að undirbúningur fyrir próf sé góður, ekki bara rétt fyrir próf heldur yfir allt misserið. Í örfyrirlestrinum hér að neðan frá Nemendaráðgjöf HÍ er að finna ráðgjöf um prófundirbúning.
Við mælum einnig með að skoða örfyrirlestur NHÍ um próftöku.
Á vef Nemendaráðgjafar er að finna lista yfir fleiri örfyrirlestra fyrir nemendur.
Nemendur geta snúið sér til Nemendaráðgjafar fyrir frekari ráðgjöf um góðar námsvenjur.
Frekari upplýsingar og aðstoð
Nemendaráðgjöf HÍ
Háskólatorgi, 3. hæð
mán. - fim. 9:00 - 15:00
fös. 10:00-15:00
525-4315