Greinar um þetta efni

Má ég nota gervigreind í náminu?

 

Á síðunni gervigreind.hi.is er að finna viðmið og ramma sem skólinn hefur sett um notkun gervigreindar.

Vefsíðan er tvískipt út frá þörfum kennara annars vegar og nemenda hins vegar.

Nemendur geta fengið ábendingar um hvernig hægt er að nota gervigreind til að öðlast betri skilning á námsefninu og við verkefnavinnu.

 

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg