Greinar um þetta efni

Hreinsa vafrakökur (cookies)

Að hreinsa vafrakökur (cookies) er oftast fyrsta skrefið til að laga flest vandmál sem geta komið upp í vafranum. (Hvað eru vafrakökur? Sjá vísindavef) Hér er sýnt hvernig þú hreinsar vafrakökur:

Google Chrome

Þú getur haldið niðri CTRL + SHIFT + DELETE eða fylgt skrefunum hér að neðan.

  1. Smelltu á þrí-punktinn ⋮ uppi í hægra horninu.
  2. Í fellilistanum skaltu velja ferilsögu (History).
  3. Smelltu aftur á ferilsöguna (History).Chrome 1 unnið.png
  4. Smelltu á "Clear browsing data" til vinstri.chrome 2 unnið.png
  5. Hér þarf að velja eftirfarandi:
    • Veldu "all time" í "Time range" 
    • Hakaðu við "cookies and other site data"
    • Smelltu á "clear data"chrome 3 unnið.png
Mozilla Firefox

Þú getur haldið niðri CTRL + SHIFT + DELETE eða fylgt skrefunum hér að neðan.

  1. Smelltu á strikin 3 uppi í hægra horni.
  2. Smelltu á ferilsögu (History).firefox 1 unnið.png
  3. Veldu "clear recent history".firefox 2 unnið.png
  4. Veldu "Everything" í "Time range to clear".
  5. Hafðu hakað við "Cookies" og smelltu síðan á "OK"firefox 3 unnið.png
Microsoft Edge

Þú getur haldið niðri CTRL + SHIFT + DELETE eða fylgt skrefunum hér að neðan.

  1. Smelltu á þrí-punktinn ... uppi í hægra horninu.
  2. Í fellilistanum skaltu velja ferilsögu (History).edge 1 unnið.png
  3. Smelltu á þrí-punktinn ...
  4. Smelltu á "clear browsing data"edge 2 unnið.png
  5. Veldu "All time" í "Time range"
  6. Hafðu hakað við "Cookies and other site data" og smelltu síðan á "Clear now"edge 3 unnið.png
Safari MacOS
  1. Byrjaðu á að fara í „Menu bar" stikuna og smella á „Safari" og svo „Preferences".cookies1.jpg
  2. Farðu því næst í „Privacy" á stikunni og smelltu á „Manage Website Data".cookies2.jpg
  3. Þegar Safari er búinn að hlaða inn öllum vefkökum getur þú annað hvort fjarlægt allar með því að smella á „Remove All" eða leitað að vefkökum með því að nota leitargluggann eða beint af lista og valið „Remove".cookies3.jpg
Safari iOS
  1. Opnaðu „Settings" og farðu í „Safari".ios1_1.jpg
  2. Næst ferðu neðst á valmyndina og velur annað hvort „Clear History and Website Data" eða „Advanced".ios2_1.jpg
  3. Ef þú velur „Clear History and Website Data" velur þú „All history" og „Close all tabs" og svo „Clear History". Þá eyðir hún bæði vefsögunni og vefkökum.ios3_1.jpg
  4. Ef þú velur „Advanced" þá velur þú næst „Website Data".ios4_1.jpg
  5. Núna getur þú valið annað hvort að fjarlægja allar vefkökur og gögn, með því að smella neðst á „Remove All Website Data", eða eyða hverri vefsíðu fyrir sig, með því að smella á „Edit" og svo mínus við hverja síðu fyrir sig.ios5_1.jpg

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg