Senda fyrirspurn

Reyndu að setja eins mikið af upplýsingum og smáatriðum í beiðnina þína og mögulegt er til að draga úr töfum á milli svara

Nemendur mega bóka stofur fyrir vinnuhópa og stúdentafélög að hámarki 3 klst í viku.

Leiga fyrir 3 nætur verður skuldfærð fyrir afbókanir sem gerðar eru innan 7 daga frá komudegi. Aukanótt er skuldfærð ef gestir yfirgefa aðstöðuna eftir kl. 12:00 á hádegi á brottfarardegi.

Gistiaðstaða er leigð frá 17:00 á komudegi til hádegis á brottfarardegi. Lyklar eru afhentir á opnunartíma þjónustuborð Frá kl. 8:30 alla virka daga til 16:00, neme á föstudögum þegar afgreiðslan lokar kl. 15:00. Ekki er hægt að nálgast lykla um helgar eða utan opnunartíma.

*Þegar gisting er vegna verkefnis á vegum HÍ þarf að geta verkefnisnúmers og þá er veittur 25% afsláttur. **ATH að ef greiðandi er ekki með verkefnisnúmer eða kennitölu þarf að fylla út upplýsingar um starfsmann HÍ, sem er ábyrgur fyrir gistingunni vegna greiðslu og afbókanna. ***ATH einnig að bókanir verða að koma frá starfsfólki HÍ, sem er ábyrgt fyrir pöntuninni. Gestur og ábyrgðaraðili geta ekki verið sama manneskja..

Frekari upplýsingar um bókanir, verð og annað er að finna í þjónustumiðju undir "Gistiaðstaða fyrir fræðafólk"

Herbergin eru að hámarki tveggja manna og hafa aðgengi að sameiginlegu baðherbergi, eldhúsi og þvottaaðstöðu.

Allar stofur eru með skjávarpa og tölvu. Vinsamlega tilgreinið sérþarfir ef einhverjar eru.

Vinsamlega settu inn upplýsingarnar um beiðni þína. Einhver frá þjónustuteyminu okkar svarar eins fljótt og hægt er.

Bæta við viðhengi eða slepptu skrám hér