Skrifstofur Háskóla Íslands verða flestar lokaðar í afmarkaðan tíma í sumar, með örfáum undantekningum.
Lokað er til og með þeim dagsetningum sem hér fara á eftir:
Sameiginleg stjórnsýsla
- Alþjóðasvið - 21.júlí - 4.ágúst en áríðandi erindi má senda á ask@hi.is.
- Fjármálasvið - takmörkuð þjónusta frá 14. júlí - 4. ágúst. Lokað er hjá gjaldkera á þessu tímabili fyrir utan einn dag í lok júlí.
-
Kennslusvið (Setberg) - 1. júlí - 5. ágúst.
- Kennslumiðstöð – 30. júní - 4. ágúst.
- Matsskrifstofa ENIC/NARIC - 14. júlí - 6. ágúst.
- Nemendaráðgjöf - 14. júlí - 4. ágúst.
- Nemendaskrá - 28. júlí - 5. ágúst.
- Prófaskrifstofa - 1. júlí - 5. ágúst.
- Sprettur - 1. júlí - 5. ágúst.
- Ritver - opið í sumar, en opnun verður skert og eru nemendur hvattir til að panta sér tíma í ráðgjöf á vef Ritvers.
- Markaðs- og samskiptasvið – 14. júlí – 4. ágúst.
- Skrifstofa rektors – 14. júlí – 4. ágúst.
- Vísinda- og nýsköpunarsvið – er með lokað/lágmarksþjónustu 19. júlí - 4. ágúst.
- Þróunarsvið – 21.-28. júlí.
Fræðasvið og deildir
Skrifstofur Félagsvísindasviðs – 7. júlí – 4. ágúst
Skrifstofa Heilbrigðisvísindasviðs – 8. júlí - 4. ágúst
- Geisla- lífeinda og talmeinafræði - 7. júlí - 4. ágúst
- Heilbrigðisgagnafræði - 7. júlí - 4. ágúst
- Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild: 1. júlí - 4. ágúst
- Lyfjafræðideild: 8. júlí - 7. ágúst
- Læknadeild: 7. júlí - 4. ágúst
- Matvæla- og næringarfræðideild: 7. júlí - 7. ágúst
- Sálfræðideild: 1. júlí til 4. ágúst
- Sjúkraþjálfun: 10. júlí - 9. ágúst
- Tannlæknadeild: 7. júlí – 5. ágúst
- Skrifstofa Lýðheilsuvísinda: 7. júlí - 4. ágúst
Skrifstofur Hugvísindasviðs 7. júlí - 4. ágúst
Skrifstofur Menntavísindasviðs 7. júlí - 5. ágúst. Vegna flutninga sviðsins í Sögu verður eingöngu svarað í síma og tölvupóstum eftir brautskráningu.
Íþróttahúsið er lokað 1. júlí - 4. ágúst.
Opnar skrifstofur
Framkvæmda-og tæknisvið
Skrifstofur Verkfræði- og náttúruvísindasviðs - verða opnar í allt sumar með skertri þjónustu.
- Nemendaþjónusta VoN verður lokuð 7. júlí - 4. ágúst og sviðsskrifstofa VoN í Öskju verður lokuð frá 1. júlí til 4. ágúst.
Þjónustuborðið á Háskólatorgi er opið í allt sumar frá mánudegi til föstudags 8.30- 15.00.
Tölvuþjónusta Upplýsinga- og tæknisviðs er opin í allt sumar en lokar í hádeginu frá 12 - 12.45 og eftir hádegi á föstudögum til 20. ágúst. Vegna flutninga sviðsins í Sögu verður verða öll samskipti rafræn.
Gleðilegt sumar!