Greinar um þetta efni

Stofna lokaða Teams rás

Hægt er að stofna lokaðar rásir í teymi sem eru aðeins aðgengilegar tilteknum meðlimum þess. Slík rás fær einnig lokaða SharePoint-möppu.

  1. Smellið á punktana þrjá (...) hjá teyminu og veljið "Bæta við rás" (Add channel):Teams búa til rás 1.png
  2. Hér skal gefa rásinni nafn. Það er valkvætt að skrifa lýsingu.
  3. Undir "Velja tegund rásar" (Choose channel type) skal velja "Einkamál" (Private):Teams búa til rás 2.png
  4. Smellið á "Búa til" (Create).
  5. Nú er hægt að bæta við þáttakendum á rásina, en aðeins er hægt að bæta við fólki sem er meðlimir teymisins:Teams búa til rás 3.png

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg