Á Velferðartorgi Háskóla Íslands býðst starfsfólki milliliðalaus aðgangur að úrræðum og ráðgjöf frá innlendum og erlendum fagaðilum á ýmsum sviðum, t.d.: fjölskylduráðgjöf, næringarráðgjöf, markþjálfun, ráðgjöf vegna áfengis- og vímuefnavanda, sálfræðiráðgjöf og svefnráðgjöf, svo dæmi séu tekin.