Háma hefur einkaleyfi til að vera með veitingar á Háskólatorgi en afgreiðir veitingar á fundi og ráðstefnur á háskólasvæðinu öllu, matseðil og pöntunarform að finna á heimasíðu þeirra.
Fyrir veitingar í Veröld skal hafa samband við Súpustöðina.
Í byggingum öðrum en Veröld og Háskólatorgi má versla við aðra veitingaaðila.