Greinar um þetta efni

Gera fundarupptökur úr Teams aðgengilegar í Canvas

Staðsetja upptökuna

Upptökur sem eru gerðar í Teams vistast í OneDrive hjá fundaraðilanum undir "Upptökur" (Recordings). Upptakan er vistuð í 60 daga sjálkrafa.

Ef rás (channel) var valin í fundarboðinu þá vistast upptakan í SharePoint geymslu hópsins. Upptökurnar í hópnum má finna undir Files → Documents → Rás (Channel) → Recordings:upptökur 1.png

Deila upptökunni

Hægt er að deila upptökunni með því að hægri smella á hana og velja að deila henni (Share) eða útbúa hlekk á hana (Copy link). Ef upptakan er á Teams rás þá er hægt að smella á "Download" til að ná í skránna.teams deila 2.png

Hlaða upptökunni inn á Canvas

Hægt er að setja upptökuna inn á Canvas námskeiðið í gegnum Panopto:

  1. Opnið námskeiðið, smellið á Panopto flipan og veljið "+Create" → "Upload media".teams deila 3.png
  2. Nú þarf eingöngu að velja myndbandið og klára að hlaða því upp áður en gluggin er lokaður:upptökur 4.png

Frekari upplýsingar og aðstoð

Tölvuþjónustan Háskólatorgi
mán-fim 08:30-16:00
fös 08:30-15:00
hjalp@hi.is
525-4222

Var þessi grein gagnleg?
0 af 0 fannst þessi grein gagnleg